Sævar Alexander Pálmason hefur framlengt samning sinn við Skallagrím fyrir komandi leiktíð í fyrstu deild karla.
Sævar er fæddur árið 2007 og var hann einn af lykilmönnum Skallagríms á síðasta timabili í ungmennaflokki ásamt því að spila með meistaraflokki, en hann er bakvörður/framherji.