spot_img
HomeFréttirKlara og Sigrún eftir að Ísland vann til bronsverðlauna ,,Sterk lið á...

Klara og Sigrún eftir að Ísland vann til bronsverðlauna ,,Sterk lið á þessu móti”

Undir 16 ára stúlknalið Íslands lagði Finnland í lokaleik sínum á Norðurlandamótinu í Kisakallio, 68-77.

Liðið vann því þrjá leiki og tapaði tveimur á mótinu. Með sigrinum náði liðið að tryggja sér brons á mótinu.

Hérna er meira um leikinn

Klara Líf Blöndal Pálsdóttir og Sigrún Sól Brjánsdóttir spjölluðu við Körfuna rétt eftir að leik lauk og liðið fékk tók á móti verðlaunum í Kisakallio.

Fréttir
- Auglýsing -