spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaKomnar og farnar í Bónus deild kvenna tímabilið 2025-2026

Komnar og farnar í Bónus deild kvenna tímabilið 2025-2026

Bónus deild kvenna hefst á ný nú í haust og eru liðin á fullu að safna liði og undirbúa sig fyrir komandi leiktíð. Nokkur félagaskipti hafa þegar átt sér stað og eru fleiri líkleg á næstunni. Í þessari frétt fylgjumst við með tilfærslum leikmanna milli félaga og verður uppfærð reglulega.

Vantar einhvern á listann? Sendu okkur línu á [email protected]

Haukar

Komnar:

Amandine Toi frá Þór Akureyri

Krystal Freeman frá MBC í Þýskalandi

Farnar:

Diamond Alexis Battles

Lore Devos

Endursamið:

Þóra Kristín Jónsdóttir

Tinna Guðrún Alexandersdóttir

Rósa Björk Pétursdóttir

Valur

Komnar:

Ísey Guttormsdóttir Frost frá Stjörnunni

Þóranna Kika Hodge Carr úr bandaríska háskólaboltanum

Reshawna Stone frá Kouvottaret í Finnlandi

Farnar:

Jiselle Elizabeth Valentine Thomas

Anna Maria Kolyandrova

Endursamið:

Jamil Abiad þjálfari

Margrét Ósk Einarsdóttir aðstoðarþjálfari

Alyssa Cerino

Dagbjört Dögg Karlsdóttir

Sara Líf Boama

Guðbjörg Sverrisdóttir

Ásta Júlía Grímsdóttir

Stjarnan

Komnar:

Eve Wium Elíasdóttir frá Þór Akureyri

Madison Sutton frá Þór Akureyri

Shaiquel McGruder frá Santas del Potosi í Mexíkó

Greeta Uprus frá Marburg í Þýskalandi

Farnar:

Katarzyna Anna Trzeciak

Denia Davis

Ólöf María Bergvinsdóttir til Grindavíkur

Endursamið:

Njarðvík

Komnar:

Helena Rafnsdóttir úr bandaríska háskólaboltanum

Danielle Rodriguez frá Fribourg í Sviss

Inga Lea Ingadóttir frá Haukum

Farnar:

Emilie Sofie Hesseldal til Grindavíkur

Endursamið:

Paulina Hersler

Brittany Dinkins

Grindavík

Komnar:

Emilie Sofie Hesseldal frá Njarðvík

Abby Claire Beeman frá Hamar/Þór

Ellen Nyström frá Zaragoza á Spáni

Ólöf María Bergvinsdóttir úr Stjörnunni

Farnar:

Daisha Bradford

Sofie Tryggedsson Preetzmann

Mariana Duran til Hamars/Þórs

Endursamið:

Keflavík

Komnar:

Hörður Axel Vilhjálmsson þjálfari

Arnór Daði Jónsson aðstoðarþjálfari

Farnar:

Julia Bogumila Niemojewska

Jasmine Dickey

Elín Bjarnadóttir til Kansas City Community College í bandaríska háskólaboltanum

Sigurlaug Eva Jónasdóttir til Þórs Akureyri

Sigurður Ingimundarson þjálfari

Endursamið:

Anna Lára Vignisdóttir

Birna Valgerður Benónýsdóttir

Katla Rún Garðarsdóttir

Anna Ingunn Svansdóttir

Tindastóll

Komnar:

Farnar:

Ilze Jakobsone

Zuzanna Krupa

Bérengér Biola Dinga-Mbomi

Edyta Ewa Falenzcyk

Randi Keonsha Brown

Endursamið:

Klara Sólveig Björgvinsdóttir

Emma Katrín Helgadóttir

Brynja Líf Júlíusdóttir

Rannveig Guðmundsdóttir

Ármann

Komnar:

Sylvía Rún Hálfdánardóttir tekur fram skóna

Khiana Johnson frá DSK í Tékklandi

Nabaweeyah McGill frá Texas A&M í bandaríska háskólaboltanum

Farnar:

Alarie Mayze

Carlotta Ellenrieder

Endursamið:

Aníka Linda Hjálmarsdóttir

KR

Komnar:

Daníel Andri Halldórsson þjálfari

Kristrún Ríkey Ólafsdóttir frá Hamar/Þór

Molly Kaiser frá New Mexico State í bandaríska háskólaboltanum

Farnar:

Hörður Unnsteinsson þjálfari

Cheah Emountainspring Rael Whitsitt

Ugne Kucinskaite

Endursamið:

Rebekka Rut Steingrímsdóttir

Perla Jóhannsdóttir

Lea Gunnarsdóttir

Anna María Magnúsdóttir

Anna Margrét Hermannsdóttir

Arndís Rut Matthíasardóttir

Hamar/Þór

Komnar:

Jada Gunn frá Newcastle Eagles í Bretlandi

Jovana Marković frá Anagennises á Kýpur

Mariana Duran frá Grindavík

Farnar:

Fatoumata Jallow

Abby Claire Beeman til Grindavíkur

Hana Ivanusa

Endursamið:

Emma Sóldís Svan Hjördísardóttir

Matilda Sóldís Svan Hjördísardóttir

Jóhanna Ýr Ágústsdóttir

Guðrún Anna Jónsdóttir

Fréttir
- Auglýsing -