Undir 16 ára drengjalið Íslands mátti þola tap gegn Svíþjóð í dag í öðrum leik sínum á Norðurlandamótinu í Kisakallio í Finnlandi.
Liðið því unnið einn leik og tapað einum það sem af er móti, en næst mæta þær Eistlandi á morgun.
Karfan spjallaði við leikmenn liðsins Bergvin Magnússon og Daníel Snorrason eftir leik í Kisakallio.



