spot_img
HomeFréttirBaldur Már eftir sigurinn gegn Noregi ,,Býr hellingur í þessum strákum"

Baldur Már eftir sigurinn gegn Noregi ,,Býr hellingur í þessum strákum”

Undir 16 ára drengjalið Íslands hafði betur gegn Noregi á Norðurlandamótinu í Kisakallio í Finnlandi, 54-78. Leikurinn var sá fyrsti sem liðið leikur á móti þessa árs, en það stendur til 6. júlí næstkomandi.

Hérna er meira um leikinn

Baldur Már Stefánsson þjálfari liðsins gaf sér tíma til að ræða við Körfuna eftir að leik lauk í Kisakallio.

Fréttir
- Auglýsing -