spot_img

Snýr heim í Grindavík

Ólöf María Bergvinsdóttir hefur samið við Grindavík fyrir komandi tímabil í Bónus deild kvenna.

Ólöf er að upplagi úr Grindavík, en er að snúa aftur til þeirra eftir að hafa verið með Stjörnunni. Hún er fædd 2007 og lék á sínum tíma upp yngri flokka Grindavíkur, sem og með yngri landsliðum Íslands.

Samningur Ólafar Maríu er til tveggja ára við Grindavík og verður hún því samningsbundin út 2026-27 tímabili..

Fréttir
- Auglýsing -