Undir 18 ára drengjalið Íslands leikur þessa dagana á Norðurlandamóti í Södertalje í Svíþjóð.
Fyrsta leik mótsins vann liðið gegn Eistlandi í gær, en í gær töpuðu þeir öðrum leik sínum gegn Danmörku. Í dag kl. 16:00 að íslenskum tíma mun liðið svo mæta heimadrengjum í Svíþjóð.
Hérna er hægt að horfa á leikina
Hérna er liðsskipan og leikjadagskrá
Hérna er hægt að fylgjast með tölfræði



