spot_img
HomeFréttirJakob og Logi eftir leik í Södertalje ,,Risa hrós á bekkinn"

Jakob og Logi eftir leik í Södertalje ,,Risa hrós á bekkinn”

Undir 18 ára drengjalið Íslands leikur þessa dagana á Norðurlandamóti í Södertalje í Svíþjóð.

Fyrsti leikur mótsins var gegn Eistlandi og fór íslenska liðið með sigur af hólmi, 105-86.

Hérna er meira um leikinn

Fréttaritari Körfunnar í Södertalje ræddi við leikmenn Íslands Jakob Kára Leifsson og Loga Guðmundsson eftir leikinn.

Fréttir
- Auglýsing -