spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaFramlengir í Borgarnesi

Framlengir í Borgarnesi

Kristján Sigurbjörn Sveinsson hefur samið við Skallagrím fyrir komandi tímabil í fyrstu deild karla. Staðfestir félagið þetta á samfélagsmiðlum.

Kristján er fæddur 2003 og að upplagi úr Borgarnesi, en hann hóf að leika með meistaraflokki félagsins tímabilið 2021-22. Síðan þá hefur hann aðeins leikið með liði Skallagríms, en á síðustu leiktíð kom hann við sögu í 20 leikjum og lék að meðaltali 5 mínútur í leik.

Fréttir
- Auglýsing -