Undir 18 ára stúlknalið Íslands lauk leik í morgun á Norðurlandamótinu í Södertalje með sigri gegn Noregi, 52-102.
Ísland endaði því í 2. sæti mótsins, en þær töpuðu aðeins einum leik, gegn Norðurlandameisturum Finnlands.
Fréttaritari Körfunnar í Södertalje ræddi við þær Emmur Karólínu Snæbjarnardóttir, Heiðrúnu Hlynsdóttur og Hönnu Halldórsdóttur eftir að sigurinn var í höfn.



