spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaYfirgefur Íslandsmeistarana fyrir Skagafjörðinn

Yfirgefur Íslandsmeistarana fyrir Skagafjörðinn

Júlíus Orri Ágústsson hefur samið við Tindastól til næstu tveggja ára.

Júlíus er að upplagi úr Þór Akureyri, en hefur síðustu ár leikið fyrir Íslandsmeistara Stjörnunnar. Nú í vor varð hann einmitt Íslandsmeistari með Stjörnunni á heimavelli Tindastóls í Síkinu á Sauðárkróki eftir æsispennandi einvígi. Ásamt því að leika fyrir Tindastól mun Júlíus Orri þjálfa yngri flokka hjá Tindastóli.

Fréttir
- Auglýsing -