Fjórir leikir fóru fram í Dominos deild karla í kvöld.
Þór lagði Njarðvík heima í Þorlákshöfn, Vlaur laut í lægra haldi fyrir Grindavík í HS Orku Höllinni og í Blue Höllinni í Keflavík báru heimamenn sigurorð af Hetti.
Leikur Stjörnunnar og Tindastóls hófst seinna og stendur enn yfir.
Úrslit kvöldsins
Dominos deild karla:
Þór 91 – 89 Njarðvík
Grindavík 97 – 85 Valur
Keflavík 93 – 73 Höttur
Stjarnan Tindastóll – Leikur stendur yfir



