spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaÞurfum bara að kafa djúpt og sýna karakter fyrir næsta leik

Þurfum bara að kafa djúpt og sýna karakter fyrir næsta leik

Stjarnan hafði betur gegn Tindastóli í Umhyggjuhöllinni í kvöld í öðrum leik úrslita Bónus deildar karla, 103-74.

Staðan í einvíginu er því jöfn 1-1, en vinna þarf þrjá leiki til að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn.

Tölfræði leiks

Karfan spjallaði við Benedikt Guðmundsson, þjálfara Tindastóls, eftir leik í Garðabæ.

Fréttir
- Auglýsing -