spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaÞurfum að mæta tilbúnar

Þurfum að mæta tilbúnar

Nýliðar KR í Bónus deild kvenna sömdu í dag við sex leikmenn til tveggja ára.

Ein þeirra er samið var við var bakvörðurinn Rebekka Rut steingrímsdóttir, en hún var lykilleikmaður í liðinu sem vann sig upp í Bónus deildina með sigri gegn Hamar/Þór í úrslitaeinvígi.

Hér má sjá hvaða leikmenn KR samdi við

Karfan var viðtödd blaðamannafundinn þar sem leikmennirnir sex voru tilkynntir og spjallaði þar aðeins við Rebekku Rut um síðasta tímabil, það sem koma skal og hvað KR þurfi að gera til að ná árangri á ný í efstu deild.

Fréttir
- Auglýsing -