spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaÞurftum að vera óttalausar

Þurftum að vera óttalausar

Njarðvík lagði Hauka í Ólafssal í kvöld í þriðja leik úrslita Bónus deildar kvenna, 93-95.

Með sigrinum hélt Njarðvík lífi í úrslitunum, en staðan eftir leik er 2-1 og þurfa Haukar því enn aðeins einn sigur í viðbót til að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Emilie Hesseldal leikmann Njarðvíkur eftir leik í Hafnarfirði.

Fréttir
- Auglýsing -