Leikur fór fram í úrslitaeinvígi fyrstu deildar karla í kvöld.
Hamar lagði Ármann með 19 stigum í Hveragerði, 122-103. Um var að ræða annan leik liðanna, en vinna þarf þrjá til að tryggja sig upp í Bónus deildina.
Karfan spjallaði við Steinar Kaldal þjálfara Ármanns eftir leik í Hveragerði.
Viðtal / Oddur Ben



