spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaHákon eftir tapið gegn Keflavík "Hrikalega svekkjandi að ná ekki að klára...

Hákon eftir tapið gegn Keflavík “Hrikalega svekkjandi að ná ekki að klára þetta”

Keflavík lagði Fjölni í kvöld í spennuleik í Dalhúsum, 85-86. Keflavík það sem af er tímabili unnið alla átta leiki í efsta sæti deildarinnar á meðan að nýliðar Fjölnis hafa unnið sex, tapað fimm og eru í fimmta sæti deildarinnar.

Staðan í deildinni

Fjölnir Tv spjallaði við Hákon Hjartason, aðstoðarþjálfara Fjölnis, eftir leik í Dalhúsum.

Fréttir
- Auglýsing -