spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaEnn að reyna átta mig á því hvernig við náðum að kreista...

Enn að reyna átta mig á því hvernig við náðum að kreista þetta út

Fjórði leikur í undanúrslitum Bónus deildar karla á milli Grindavík og Stjörnunar fór fram í kvöld í Smáranum.

Húsið var troðfullt og geggjuð stemming og frábær umgjörð. Leikurinn hinn skemmtilegasti, Stjarnan með undirtökin allan leikinn, alveg þangað til að það voru 3 mínútur eftir, þá kom Grindavík og stal sigrinum og tryggði sér oddaleik, lokatölur 95-92.

Hérna er meira um leikinn

Víkurfréttir spjölluðu við Jóhann Þór Ólafsson þjálfara Grindavíkur eftir leik í Smáranum.

Viðtöl upphaflega birt á vef Víkurfrétta

Fréttir
- Auglýsing -