spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaEmil um endurkomu Sigrúnar í Haukaliðið ,,Heimsklassa varnarmaður"

Emil um endurkomu Sigrúnar í Haukaliðið ,,Heimsklassa varnarmaður”

Haukar lögðu Njarðvík í kvöld í Ólafssal í fyrsta leik úrslita Bónus deildar kvenna, 86-79.

Haukar eru því komnar með yfirhöndina í einvíginu, 1-0, en vinna þarf þrjá leiki til að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Emil Barja þjálfara Hauka eftir leik í Ólafssal.

Fréttir
- Auglýsing -