spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaHaukar tóku forystu í úrslitaeinvíginu

Haukar tóku forystu í úrslitaeinvíginu

Úrslitaeinvígi Bónus deildar kvenna rúllar af stað í kvöld.

Um var að ræða fyrsta leik liðanna, en vinna þarf þrjá leiki til að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn.

Hérna er heimasíða deildarinnar

Úrslit kvöldsins

Bónus deild kvenna – Úrslit

Haukar 86 – 79 Njarðvík

(Einvígið er jafnt 0-0)

Haukar: Diamond Alexis Battles 23/4 fráköst/6 stoðsendingar, Lore Devos 17/7 fráköst, Tinna Guðrún Alexandersdóttir 16, Rósa Björk Pétursdóttir 9/4 fráköst, Þóra Kristín Jónsdóttir 8/4 fráköst, Sigrún Björg Ólafsdóttir 6/5 stolnir, Agnes Jónudóttir 4, Sólrún Inga Gísladóttir 3, Sara Líf Sigurðardóttir 0, Inga Lea Ingadóttir 0, Ásta Margrét Jóhannesdóttir 0, Anna Lóa Óskarsdóttir 0.


Njarðvík: Brittany Dinkins 30/7 fráköst/7 stoðsendingar, Paulina Hersler 28, Emilie Sofie Hesseldal 6/12 fráköst, Hulda María Agnarsdóttir 5/9 fráköst, Sara Björk Logadóttir 5, Lára Ösp Ásgeirsdóttir 5, Anna Lilja Ásgeirsdóttir 0, Krista Gló Magnúsdóttir 0/4 fráköst, Katrín Ósk Jóhannsdóttir 0, Eygló Kristín Óskarsdóttir 0/4 fráköst, Kristín Björk Guðjónsdóttir 0, Veiga Dís Halldórsdóttir 0.

Fréttir
- Auglýsing -