spot_img
HomeFréttir8-liða úrslitin hefjast í dag

8-liða úrslitin hefjast í dag

06:00
{mosimage}

 

(Fátt virðist stöðva sigurgöngu Kobe Bryants og félaga í bandaríska liðinu)

 

Nú er ljóst hvaða lið mætast í 8-liða úrslitum í bæði karla- og kvennaflokki í körfuboltanum á Ólympíuleikunum í Peking í Kína. 8-liða úrslitin í kvennaflokki hófust nú í morgun en á morgun hefjast 8-liða úrslit í karlaflokki.

 

Þessi lið mætast í kvennaflokki í dag:

 

Kína-Hvíta-Rússland

Ástralía-Tékkland

Bandaríkin-Kórea

Rússland-Spánn

 

Fyrsti leikur í kvennaflokki í dag er skráður kl. 14:30 að staðartíma eða um kl. 06:30 hér á íslenskum tíma.

 

Þessi lið mætast í karlaflokki á morgun:

 

Spánn-Króatía

Litháen-Kína

Bandaríkin-Ástralía

Argentína-Grikkland

 

[email protected]

Mynd: www.fiba.com

Fréttir
- Auglýsing -