spot_img
HomeFréttir8-liða úrslit drengjaflokks klárast í kvöld

8-liða úrslit drengjaflokks klárast í kvöld

Þrír leikir fara fram í 8-liða úrslitum í drengjaflokki í kvöld en 8-liða úrslit hófust á viðureign ÍR og Þórs frá Akureyri þar sem ÍR fór örugglega 102-59 inn í undanúrslit.

Í kvöld eru leikirnir þessir:

19:15 Njarðvík – Skallagrímur 

20:00 Grindavík – KR

20:40 Fjölnir – Keflavík

Þegar komnir í undanúrslit:
ÍR

Fréttir
- Auglýsing -