spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karla8 leikmanna úrvalslið erlendra leikmanna fyrri hluta Bónus deildar karla

8 leikmanna úrvalslið erlendra leikmanna fyrri hluta Bónus deildar karla

Út er kominn nýjasti þátturinn af Aukasendingunni, en gestur þáttarins er vélbyssukjafturinn Mummi Jones.

Farið er yfir fréttir vikunnar, orðið á götunni, sögulega gott ár Tryggva Snæs Hlinasonar, einkunnir fyrir fyrri hluta Bónus deildar karla og margt fleira.

Hérna er upptakan á Spotify

Þá er einnig valið í úrvalslið erlendra leikmanna í Bónus deild karla á þessum fyrri hluta tímabils í Bónus deild karla. Úrvalsliðið er hægt að sjá hér fyrir neðan. Líkt og sjá má var litla einingu að finna meðal þeirra sem stóðu að valinu í stöðum lítils- og kraftframherja, en umræðuna er hægt að hlusta á í Aukasendingunni.

Hér fyrir neðan er hægt að sjá úrvalslið íslenskra leikmanna fyrri hluta Bónus deildar karla 2025/26:

  1. Jacob Falko – ÍR
  2. Egor Koulechov – Keflavík
  3. DeAndre Kane – Grindavík / Taiwo Badmus – Tindastóll
  4. Jordan Semple – Grindavík / Ivan Gavrilovic & Adomas Drungilas – Tindastóll
  5. Gojko Zudzum – ÍA
Fréttir
- Auglýsing -