spot_img
HomeFréttir55 kíló farin hjá Grétari Inga

55 kíló farin hjá Grétari Inga

Körfuboltaævintýrið í Þorlákshöfn er enn í fullum gangi og liðið tekur á móti Stjörnunni í kvöld í toppbaráttuslag í Dominos-deildinni. Grétar Ingi Erlendsson er 29 ára miðherji liðsins sem sannar að uppkoma körfuboltaliðsins er ekki eina „kraftaverkið” tengt körfuboltanum í þessum rúmlega 1500 manna bæ.
 
Fyrir tæpum tveimur árum var Grétar Ingi hættur í körfubolta og kominn upp í 170 kíló á vigtinni en í dag vegur hann 115 kíló og hefur því létt sig um 55 kíló á rúmlega 20 mánuðum.
 
Fréttablaðið og Vísir.is brita viðtal um málið við Grétar í dag – sjá hér.
  
Fréttir
- Auglýsing -