spot_img
HomeFréttir50 stærstu samningarnir frá því að leikmannamarkaður NBA deildarinnar opnaði kl. 22:00...

50 stærstu samningarnir frá því að leikmannamarkaður NBA deildarinnar opnaði kl. 22:00 í gærkvöldi

Leikmannamarkaður NBA deildarinnar opnaði seint í gærkvöldi. Nánast um leið og bjallan hljómaði fóru að berast fréttir bæði af leikmannaskiptum sem og samningum liða við samningslausa leikmenn. Hér fyrir neðan eru nokkurar helstu fréttir síðustu rúmu 12 tíma.

 • Lonzo Ball til Chicago Bulls – 4 ár 85 miljóna $ samningur
 • Kyle Lowry til Miami Heat – 3 ár 90 miljóna $ samningur
 • Chris Paul framlengdi við Phoenix Suns – 4 ár 120 miljóna $ samningur
 • Trae Young framlengdi við Atlanta Hawks – 5 ár 207 miljóna $ samningur
 • Evan Fournier til New York Knicks – 4 ár 78 miljóna $ samningur
 • Blake Griffin framlengdi við Brooklyn Nets – samningur ekki kynntur
 • PJ Tucker til Miami Heat – 2 ár 15 miljóna $ samningur
 • Derrick Rose framlengdi við New York Knicks – 3 ár 43 miljóna $ samningur
 • Norman Powell framlengdi við Portland Trail Blazers – 5 ára 90 miljóna $ samningur
 • Kent Bazemore til Los Angeles Lakers – samningur ekki kynntur
 • Mike Conley framlengdi við Utah Jazz – 3 ár 73 miljóna $ samningur
 • Alex Caruso til Chicago Bulls – 4 ár 37 miljóna $ samningur
 • Dwight Howard til Los Angeles Lakers – samningur ekki kynntur
 • Trevor Ariza til Los Angeles Lakers – samningur ekki kynntur
 • Jarrett Allen framlengdi við Cleveland Cavaliers – 5 ár 100 miljóna $ samningur
 • Duncan Robinson framlengdi við Miami Heat – 5 ár 90 miljóna $ samningur
 • Tim Hardaway Jr. framlengdi við Dallas Mavericks – 4 ár 72 miljóna $ samningur
 • Nic Batum framlengdi við LA Clippers – samningur ekki kynntur
 • Nerlens Noel framlengdi við New York Knicks – 3 ár 32 miljóna $ samningur
 • Cameron Payne framlengdi við Phoenix Suns – 3 ár 19 miljóna $ samningur
 • Bobby Portis framlengdi við Milwaukee Bucks – 2 ár 9 miljóna $ samningur
 • Wayne Ellington til Los Angeles Lakers – samningur ekki kynntur
 • Gary Trent Jr. til Toronto Raptors – 3 ár 54 miljóna $ samningur
 • Jeff Green til Denver Nuggets – 2 ár 10 miljóna $ samningur
 • TJ McConnell framlendi við Indiana Pacers – 4 ár 35 miljóna $ samningur
 • Kelly Olynyk til Detroit Pistons – 3 ár 37 miljóna $ samningur
 • Javale McGee til Phoenix Suns – 1 ár 5 miljóna $ samningur
 • Dewayne Dedmon til Miami Heat – samningur ekki kynntur
 • Will Barton framlengdi við Denver Nuggets – 2 ár 32 miljóna $ samningur
 • JaMychal Green framlengdi við Denver Nuggets – 2 ár 17 miljóna $ samningur
 • Reggie Bullock til Dallas Mavericks – – samningur ekki kynntur
 • Boban Marjanovic framlengdi við Dallas Mavericks – – samningur ekki kynntur
 • Doug McDermott til San Antonio Spurs – 3 ár 42 miljóna $ samningur
 • Zach Collins til San Antonio Spurs – 3 ár 22 miljóna $ samningur
 • Alec Burks framlengdi við New York Knicks – 3 ár 30 miljóna $ samningur
 • Sterling Brown framlengdi við Milwaukee Bucks – samningur ekki kynntur
 • Garrett Temple til New Orleans Pelicans – samningur ekki kynntur
 • Torey Craig til Indiana Pacers – 2 ár 10 miljóna $ samningur
 • David Nwaba framlengdi við Houston Rockets – 3 ár 15 miljóna $ samningur
 • Moe Harkless framlengdi við Sacramento Kings – 2 ár 9 miljóna $ samningur
 • Furkan Korkmaz framlengdi við Philadelphia 76ers – 3 ár 15 miljóna $ samningur
 • Alex Len til Sacramento Kings – – samningur ekki kynntur
 • Mike Muscala framlengdi við Oklahoma City Thunder – 2 ár 7 miljóna $ samningur
 • Solomon Hill framlengdi við Atlanta Hawks – samningur ekki kynntur
 • Cory Joseph framlengdi við Detroit Pistons – 2 ár 10 miljóna $ samningur
 • Trey Lyles til Detroit Pistons – 2 ár 5 miljóna $ samningur
 • Cody Zeller til Portland Trail Blazers – samningur ekki kynntur
 • Daniel Theis til Houston Rockets – 4 ár 36 miljóna $ samningur
 • Gorgui Dieng til Atlanta Hawks – 1 ár 4 miljóna $ samningur
Fréttir
- Auglýsing -