spot_img
HomeFréttir49. Körfuknattleiksþing KKÍ

49. Körfuknattleiksþing KKÍ

Körfuknattleiksþing mun fara fram á Sauðárkróki 6.-7. maí næstkomandi. Forsvarsmenn aðildarfélaga KKÍ hafa fengið sent fundarboðun, dagskrá og kjörbréf til sín.
Samkvæmt fundarboðun þá þurfa aðildarfélög að skila inn tillögum fyrir þingið í síðasta lagi föstudaginn 15. apríl og þeir sem hafa hug á því að bjóða sig fram til stjórnar þurfa að gera það í síðasta lagi þriðjudaginn 26. apríl.
 
Dagskrá þingsins hefst svo í Skagafirði föstudaginn 6. maí kl. 17:00.
 
 
 
Fréttir
- Auglýsing -