spot_img
HomeFréttir4. umferð klárast í kvöld með 2 leikjum ? 1 leikur í...

4. umferð klárast í kvöld með 2 leikjum ? 1 leikur í IE-deild kvenna

08:45

{mosimage}
(ÍR-ingar fara í Röstina í kvöld að spila)

4. umferð í Iceland Express-deild karla klárast í kvöld en þá eru 2 leikir á dagskrá. Í Iceland Express-deild kvenna er 1 leikur á dagskrá.

Í Grindavík taka heimamenn á móti ÍR-ingum. Með sigri getur Grindavík komist á topp deildarinnar ásamt Njarðvík sem tróna á toppnum eins og er með fullt hús stiga eftir 4 leiki.

Í Stykkishólmi taka Snæfellingar á móti Þór Þorlákshöfn og þurfa þeir á sigri að halda ef þeir ætla ekki að missa Njarðvíkinga of langt framúr sér.

Stúdínur fá Keflvíkinga í heimsókn í Kennaraháskólann í 3. umferð IE-deildar kvenna.

Allir leikirnir hefjast kl. 19:15.

mynd: [email protected]

Fréttir
- Auglýsing -