spot_img
HomeFréttir35 framlagspunktar frá Haiden þegar Snæfell jafnaði

35 framlagspunktar frá Haiden þegar Snæfell jafnaði

Staðan í úrslitaeinvígi Hauka og Snæfells er 1-1 þar sem Hólmarar jöfnuðu metin í síðasta leik. Haiden Denise Palmer fór mikinn í liði Snæfells í leiknum með 25 stig, 8 fráköst og 7 stoðsendingar og er Lykil-maður leiksins. 

Liðin mætast í þriðja sinn á morgun en þá er leiki í DB Schenkerhöllinni í Hafnarfirði. 

Fréttir
- Auglýsing -