spot_img
HomeFréttir35 ára gamall búningur til sýnis

35 ára gamall búningur til sýnis

12:30

{mosimage}

Skapti Hallgrímsson með búninginn með Volvoauglýsingu 

 

Þórsarar á Akueyri héldu á laugardag kynningu á inni íþróttum sem stundaðar eru hjá félaginu, þ.e. körfubolti, handbolti og taekwondo. Þar var m.a. undirritaður tveggja ára samningur við Bjarka Ármann Oddsson þjálfara meistaraflokks kvenna og einnig voru leikmenn meistarflokks karla og kvenna kynntir.

 

 

 

Þá voru sýndir tveir merkilegir búningar sem Eiríkur Sigurðsson hefur geymt í sínum fórum. Annars vegar er það búningurinn sem Þór notaði fyrst þegar þeir léku í Úrvalsdeild og eins fyrsti körfuboltabúningur á Íslandi sem bar auglýsingu. 

Nánar má lesa um þetta á heimasíðu Þórs. 

[email protected] 

Mynd: www.thorsport.is

Fréttir
- Auglýsing -