spot_img
HomeFréttir32 liða úrslitum Lýsingarbikarsins lokið

32 liða úrslitum Lýsingarbikarsins lokið

22:25

{mosimage}

32 liða úrslitum Lýsingarbikarsins lauk í dag.

Flest úrslit voru eftir bókinn en þó sló utandeildarlið Keflavíkur b 1. deildar lið KFÍ út á Ísafirði. Í liði Keflavíkur var að finna kempur á borð við Fal Harðarson og Guðjón Skúlason auk þess sem Jermaine Willimas lék með þeim.

Í 16 liða úrslit eru því komin 9 lið úr Iceland Express deildinni, 3 úr 1. deild, 3 úr 2. deild og 1 utan deilda.

Úrslit dagsins

Njarðvík b – Hamar/Selfoss 73-95 Tölfræði

KFÍ – Keflavík b 92-98 Tölfræði

Sindri – Valur 67-133

Mostri – Breiðablik b 74-47

Drangur – FSu 49-138

Höttur – Keflavík 59-116 Tölfræði

Brokey – Stjarnan 64-115

Grindavík – Snæfell 87-82 Tölfræði

Úrslit frá laugardeginum

Reynir S – Hvíti riddarinn 74-82

Fjölnir b – Skallagrímur 65-109

Fréttir
- Auglýsing -