Niðurtalningin fyrir EuroBasket 2015 heldur nú áfram og það styttist óðar í æfingaleikina tvo gegn Hollendingum. Sá fyrsti er á föstudag, 7. ágúst í Þorlákshöfn en seinni leikurinn fer fram í Laugardalshöll sunnudaginn 9. ágúst. Miðasala fer fram á tix.is
Leikjadagskrá Íslands í B-riðli, leikið í Berlín
5. september
Ísland – Þýskaland
6. september
Ísland – Ítalía
8. september
Ísland – Serbía
9. september
Ísland – Spánn
10. september
Ísland – Tyrkland




