Framundan í desember eru æfingar yngri landsliða. Þjálfarar landsliða U16 drengja og stúlkna hafa valið um 30 manna æfingahópa sína og boðað leikmenn til æfinga í desember. Um er að ræða fyrstu æfingahópa liða fyrir næsta sumar 2022 en þá er stefnt að þátttöku í mótum fyrir öll lið auk U20 liða karla og kvenna sem valin verða í vor.
Þjálfarar liðanna:
Hallgrímur Brynjólfsson · U16 stúlkna
Ágúst S. Björgvinsson · U16 drengja
U16 stúlkna
Aðalheiður Ella Ásmundsdóttir | Skallagrímur |
Anna Katrín Víðisdóttir | Hrunamenn |
Anna Margrét Hermannsdóttir | KR |
Anna María Magnúsdóttir | KR |
Birta María Aðalsteinsdóttir | Haukar |
Darina Andriivna Khomenska | Aþena |
Díana Björg Guðmundsdóttir | Aþena |
Dzana Crnac | Njarðvík |
Elín Bjarnadóttir | Njarðvík |
Elísabet Birgisdóttir | Grindavík |
Elma Finnlaug Þorsteinsdóttir | ÍR |
Erna Ósk Snorradóttir | Keflavík |
Fjóla Gerður Gunnarsdóttir | KR |
Halldóra Óskarsdóttir | Haukar |
Heiður Hallgrímsdóttir | Haukar |
Hrafndís Lilja Halldórsdóttir | Stjarnan |
Karólína Harðardóttir | Stjarnan |
Klara Sólveig Björgvinsdóttir | Tindastóll |
Kolfinna Dís Kristjánsdóttir | Skallagrímur |
Kristjana Mist Logadóttir | Stjarnan |
Lilja Bergman Tryggvadóttir | Keflavík |
Margrét Laufey Arnórsdóttir | Stjarnan |
Mathilda Sóldís Svan Hjördísardóttir | Fjölnir |
Oddný Victoria L. Echegaray | ÍR |
Ragnheiður L. Steindórsdóttir | Keflavík |
Sara Storm Hafþórsdóttir | Grindavík |
Sunna Hauksdóttir | Valur |
Viktoría Lind Kolbrúnardóttir | Skallagrímur |
Þóra Auðunsdóttir | Fjölnir |
U16 drengja
Adam Son Thai Huynh | Ármann |
Arnór Tristan Helgason | Grindavík |
Atli Hrafn Róbertsson | ÍR |
Ásmundur Múli Ármannsson | Stjarnan |
Benedikt Guðmundsson | Stjarnan |
Birgir Leifur Irving | Erlent félag, Kanada |
Birgir Leó Halldórsson | Sindri |
Birkir Hrafn Eyþórsson | Selfoss |
Birkir Máni Daðason | ÍR |
Birkir Máni Sigurðarson | Selfoss |
Eggert Aron J Levy | Haukar |
Erlendur Björgvinsson | Sindri |
Gabriel Aron Sævarsson | Keflavík |
Gísli Steinn Hjaltason | Selfoss |
Hákon Hilmir Arnarsson | Þór Akureyri |
Helgi Hjörleifsson | Þór Akureyri |
Jakob Máni Magnússon | Keflavík |
Jóhann Birkir Eyjólfsson | Stjarnan |
Kristján Elvar Jónsson | Valur |
Lars Erik Bragason | KR |
Lúkas Aron Stefánsson | ÍR |
Magnús Dagur Svansson | ÍR |
Mikael Snorri Ingimarsson | KR |
Orri Þrastarson | Haukar |
Óskar Már Jóhannsson | Stjarnan |
Salvar Gauti Ingibergsson | Njarðvík |
Sigurður Darri Magnússon | Selfoss |
Stefán Orri Davíðsson | ÍR |
Tristan Máni Morthens | Selfoss |
Viktor Jónas Lúðvíksson | Stjarnan |
Viktor Óli Haraldsson | Höttur |