spot_img
HomeFréttir3 núll 5: Nýr þáttur í loftið

3 núll 5: Nýr þáttur í loftið

09:39
{mosimage}

(Loftur fyrirliði Blika smellir einum á deildarmeistaratitilinn) 

Breiðablik leikur í Iceland Express deild karla á næstu leiktíð og hafa Blikar þegar tekið á móti deildarmeistaratitlinum í 1. deild. Eggert Baldvinsson stjórnandi útsendingarhlutans hér á Karfan.is hefur sett saman nýjan 3 núll 5 þátt þar sem hann fylgir eftir Lofti Einarssyni fyrirliða Blika í síðasta heimaleik liðsins gegn Þrótti Vogum þar sem Blikar fengu deildarmeistaratitilinn afhentan. 

Smellið hér til að nálgast þátt 3 af 3 núll 5 (og velja svo þátt nr.3)

Mynd: Snorri Örn Arnaldsson

Fréttir
- Auglýsing -