Í dag eru þrír dagar þangað til EuroBasket hefst. Ísland leikur í B-riðli í Berlín með Spáni, Ítalíu, Serbíu, Tyrklandi og Þýskalandi. Eins og sakir standa í dag eru Tyrkir eina lið riðilsins sem eiga eftir að þynna hópinn, Spánverjar eru enn með 14 nöfn á lista en hin fjögur hafa valið 12 manna hópana sína. Lítum á leikmannalista þjóðanna eins og þeir standa í dag.
12 manna hópur Íslands
12 manna hópur Þýskalands



