spot_img
HomeFréttir3 á 3 Streetballmót KR og Subway

3 á 3 Streetballmót KR og Subway

 
Laugardaginn 23. janúar, á morgun, standa Körfuknattleiksdeild KR og Subway að 3 á 3 Streetballmóti í DHL-Höllinni. Mótið hefst kl. 15:00 þar sem meðal annars verður boðið upp á þriggja stiga keppni.
Mótsgjald er kr. 2000,- á hvern leikmann og verður hver leikur 10 mínútur (1x10mín).
 
Skráning fer fram á [email protected] en vegleg verðlaun verða í boði.
Fréttir
- Auglýsing -