spot_img
HomeFréttir250 þúsund manns fagna Mavericks - hægt að fylgjast með í beinni

250 þúsund manns fagna Mavericks – hægt að fylgjast með í beinni

Mikill mannfjöldi er samankominn í Dallasborg að fagna meistaraliði borgarinnar. Eins og siður er Ameríku er heljarinnar skrúðganga til að fagna titli Dallas liðins og íbúar borgarinnar streyma út á götunnar en hátt í 250 þúsund manns eru á sveimi. Tugþúsundir voru búnir að koma sér fyrir í morgun. Hægt er að fylgjast með hátíðarhöldunum í beinni netútsendingu.
Skrúðgangan endar við heimavöll Dalls Mavericks American Airlines Arena. Svo verður heljarinnar veisla innan í höllinni þar sem 10.000 ársmiðahafar félagsins verða gestir.
 
 
Fréttir
- Auglýsing -