spot_img
HomeFréttir20 leikmanna hópur undir 18 ára karla klár fyrir æfingar í febrúar

20 leikmanna hópur undir 18 ára karla klár fyrir æfingar í febrúar

KKÍ hefur tilkynnt undir 18 ára hóp karla sem mun æfa nú í febrúar.

Um er að ræða 20 leikmanna hóp, en æfingarnar nú í febrúar eru liður í undirbúningi liðsins fyrir Norðurlandamótið í Svíþjóð í júní og Evrópukeppnina sem fram fer í Króatíu í júlí. 

Hópurinn

Almar Orri Jónsson – Njarðvík
Arnór Bjarki Halldórsson – Valur
Benóní Stefan Andrason – KR
Bóas Orri Unnarsson – Njarðvík
Daníel Geir Snorrason – Stjarnan
Freyr Jökull Jónsson – Breiðablik
Gabríel K Ágústsson – Valur
Jakob Kári Leifsson – Stjarnan
Jóhannes Ragnar Hallgrímsson – KR
Jón Árni Gylfason – Skallagrímur
Leó Steinsen – Svíþjóð
Logi Smárason – Laugdælir
Marinó Gregers Oddgeirsson – Stjarnan
Páll Gústaf Einarsson – USA
Patrik Joe Birmingham – Njarðvík
Pétur Nikulás Cariglia – Þór
Róbert Óskarsson – USA
Steinar Rafn Rafnarsson – Stjarnan
Stormur Kiljan Traustason – USA
Sturla Böðvarsson – Snæfell

Þjálfari: Ísak Máni Wíum
Aðstoðarþjálfarar: Mikael Máni Hrafnsson og Ismael Herrero Gonzales 

Fréttir
- Auglýsing -