spot_img
HomeFréttir2. deild kvenna fór af stað á helginni

2. deild kvenna fór af stað á helginni

Fyrstu leikirnir í 2. deild kvenna voru á helginni en í henni taka þátt 5 lið, Haukar-b, Kormákur, Sindri Höfn, Stjarnan-b og Vestri.

Spilað er í túrneringum og er hver leikur 4×8 mínútur. Fimm leikir fóru fram á laugardaginn en næsta umferð fer fram í janúar.

Úrslit
24-11-2018 11:15 Vestri – Stjarnan-b: 33:50
24-11-2018 12:30 Haukar-b – Sindri: 57:24
24-11-2018 13:45 Kormákur – Stjarnan-b: 10:70
24-11-2018 15:00 Vestri – Sindri: 49:26
24-11-2018 16:15 Haukar-b – Kormákur: 42:34

Staðan
1. Stjarnan-b (2-0)
2. Haukar-b (2-0)
3. Vestri (1-1)
4. Sindri (0-2)
5. Kormákur (0-2)

https://www.facebook.com/KKdSindra/posts/2215360828718262

https://www.facebook.com/vestri.karfa/photos/a.10153720976296060/10156849658346060

https://www.facebook.com/haukarbasket/photos/a.10155656406905931/10157318211655931

Fréttir
- Auglýsing -