spot_img
HomeFréttir2. deild karla: Þróttur sigraði Sindra

2. deild karla: Þróttur sigraði Sindra

5:55

{mosimage}

Þróttur Vogum sigraði Sindra örugglega í 2. deild karla í gær 86-65 og fyrr um kvöldið sigraði Reynir Sandgerði HK 122-87 í sama riðli. Reynir og Þróttur eigast við í dag klukkan 14 og sigurvegari þess leiks tryggir sér sæti í undanúrslitum. Þá sigruðu Hrunamenn Dalvík 100-86 í gærkvöldi og eins og karfan.is greindi frá í gær sigraði Hvíti riddarinn Akranes. Úrslitakeppnin heldur áfram á fullu í dag og lítur leikjaplanið þannig út:10:00 Dalvík – Hvíti riddarinn 12:00 ÍA – Hrunamenn14:00 Sindri – HK14:00 Reynir S. – Þróttur V.16:00 Hrunamenn – Hvíti riddarinn18:00 ÍA – Dalvík18:00 Þróttur V. – HK

20:00 Reynir S – Sindri

[email protected]

 

Fréttir
- Auglýsing -