spot_img
HomeFréttir2. deild karla: Hvíti riddarinn og HK komust í úrslitakeppnina

2. deild karla: Hvíti riddarinn og HK komust í úrslitakeppnina

9:24

{mosimage}

Nú er komið á hreint hvaða lið leika í úrslitakeppni 2. deildar, A lið. Fyrir helgina var orðið ljós að Þróttur V og ÍA kæmu úr A1, Reynir S úr A3, Dalvík úr A4 og Hrunamenn og Sindri úr A5.

Í gær varð svo endanlega ljóst hvaða lið kæmu úr A2 þegar Hvíti riddarinn sigraði KR b 76-57. Á laugardaginn sigraði HK – Stjörnuna b 74-72 og Mostri vann Deigluna 72-64. Það verða því Hvíti riddarinn og HK sem koma úr A2. 

Úrslitakeppnin fer svo fram helgina 30. mars til 1. apríl á Akranesi.

[email protected]

Mynd: www.mostrisport.com

 

Fréttir
- Auglýsing -