spot_img
HomeFréttir2 á 2 páskaeggjamót KFÍ og Nóa Síríus

2 á 2 páskaeggjamót KFÍ og Nóa Síríus

11:18

{mosimage}

Hið árlega 2 á 2 páskaeggjamót KFÍ og Nóa Síríus fer fram á Skíradag líkt og áður. Mótið hefst klukkan 13 á Skírdag.

Skráning fer fram á staðnum og stefnt verður að keppni í eftirfarandi flokkum:

17 ára og eldri
13-16 ára
12 ára og yngri

Ef þátttaka verður næg verður keppt í karla og kvennaflokki í öllum aldursflokkum. Mögulega verða einhverjir flokkar sameinaðir.

Þátttökugjöld verða:
17 ára og eldri: Kr. 1.000 pr. mann
Aðrir flokkar: Kr. 500 á lið

www.kfi.is

 

Fréttir
- Auglýsing -