spot_img
HomeFréttir1á1 Fannar Ólafss: Vil Brenton í KR

1á1 Fannar Ólafss: Vil Brenton í KR

 Að þessu sinni er það Fannar Ólafsson sem er tekinn fyrir í 1 á 1 (mætti halda að það sé KR þema) Fannar er einn af harðjöxlum deildarinnar og gefur sjaldan svo mikið sem þumlung eftir í baráttunni undir körfunni. Hinsvegar bakvið þennan dugnaðarfork á vellinum er ljúfur sveitastrákur sem tók sín fyrstu spor í körfunni í hlöðu !!! Lesið meira með því að smella á hlekkinn 1 á 1 hér til hliðar.

Fréttir
- Auglýsing -