spot_img
HomeFréttir17. titill Los Angeles Lakers á Twitter

17. titill Los Angeles Lakers á Twitter

Los Angeles Lakers unnu áa dögunum sinn 17. titil í NBA deildinni og urðu þar með sigursælasta lið allra tíma í deildinni. Titillinn þó sá fyrsti sem að liðið vinnur síðan árið 2010, en aðdáendur liðsins eru ekki vanir að bíða svo lengi á milli titla.

Fagnaðarlæti og viðbrögð fylgjenda liðsins létu ekki á sér standa eftir aað titillinn var í höfn. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar skemmtilegar færslur af samfélagsmiðlinum Twitter sem komu í kjölfar síðasta leiks einvígis liðsins gegn Miami Heat.

Fréttir
- Auglýsing -