spot_img
HomeFréttir16-liða úrslit Subwaybikarsins hefjast í dag

16-liða úrslit Subwaybikarsins hefjast í dag

 
 
Í dag eru fjölmargir leikir í Subwaybikar karla og kvenna en leikið verður um helgina og á mánudaginn klárast svo síðustu viðureignirnar. Stefnt er að því að draga svo á þriðjudaginn í 8-liða úrslit Subwaybikarsins.
Leikir dagsins:
 
Karlar:
Laugdælir • Tindastóll – kl. 14
Breiðablik • ÍBV – kl. 15
Grindavík • Ármann – kl. 15
Hrunamenn • Njarðvík – kl. 15
Valur • Keflavík – kl. 16
 
Konur:
Keflavík • Grindavík – kl. 13
Haukar • Valur – kl. 14
Keflavík b • Þór Akureyri – kl. 15
Laugdælir • Stjarnan – kl. 16
 
Fréttir
- Auglýsing -