spot_img
HomeFréttir16 liða úrslit klárast í kvöld

16 liða úrslit klárast í kvöld

16:41 

{mosimage}

Í kvöld ræðst það hvaða tvö lið verða síðust inn í átta liða úrslit Lýsingarbikarsins í karlaflokki. Kl. 19:15 mætast Fsu og Mostri á Selfossi og Hvíti Riddarinn tekur á móti KR B kl. 20:00.

 

 

Sannkallaður stórleikur verður í 2. deild kvenna í Rimaskóla kl. 19:15 þegar toppliðin Fjölnir og KR eigast við. Bæði lið hafa unnið alla sína leiki til þessa og mun sigurvegarinn í leiknum ná toppsætinu í 2. deild kvenna. Sem stendur er það KR sem er á toppi deildarinnar með betra stigahlutfall en Fjölnir.

Fréttir
- Auglýsing -