spot_img
HomeFréttir16 ára liðið fékk skell

16 ára liðið fékk skell

20:33
{mosimage}

 

(Haukur Helgi Pálsson var stigahæstur í íslenska liðinu í dag) 

 

Íslenska U 16 ára liðið hefur lokið sínum fyrsta leik á Evrópumótinu í B-keppninni en liðið mátti sætta sig við stóran ósigur gegn heimamönnum í Bosníu Herzegóviníu. Lokatölur leiksins voru 93-57 heimamönnum í vil.

 

Haukur Helgi Pálsson var stigahæstur í íslenska liðinu með 11 stig og 9 fráköst. Nánar má lesa um framvindu leiksins á heimasíðu KKÍ, www.kki.is en næsti leikur íslenska liðins er á morgun gegn Austurríkismönnum kl. 14:45 að íslenskum tíma.

 

Staðan á mótinu

 

[email protected]

Fréttir
- Auglýsing -