spot_img
HomeFréttir15 ára strákarnir lágu gegn Englendingum

15 ára strákarnir lágu gegn Englendingum

 
Nú rétt í þessu luku U-15 ára landsliðin okkar keppni á Copenhagen Invitiationl. Strákarnir léku til úrslita gegn Englendingum þar sem þeir ensku höfðu yfirhendina allan tímann. www.kki.is greinir frá.
Í hálfleik var staðan 28:46 þeim ensku í hag. Okkar strákar neituðu að gefast upp og náðu smám saman að koma til baka og þegar tæpar fimm mínútur voru eftir munaði aðeins fjórum stigum.
 
Lokatölur leiksins voru 77:86.
 
Fréttir
- Auglýsing -