spot_img
HomeFréttir14 leikmenn kveðja Norðurlandamótið með söng um Nínu

14 leikmenn kveðja Norðurlandamótið með söng um Nínu

Eftir að keppni var lokið á NM 2021 í dag var haldin kvöldvaka þar sem liðin kepptu sín á milli um besta atriðið. Siguratriðið í ár var U18 lið drengja sem var með metnaðarfullt söngatriði við lag Friðrik Dórs, Í Síðasta Skipti.

Að lokum sungu þeir leikmenn sem voru að leika á sínu síðasta Norðurlandamóti, þ.e. að verða 18 ára á árinu lokalag. Lagið var að sjálfsögðu Draumur um Nínu en þessi hefð hefur skapast og haldið í ansi mörg ár.

Hérna er hægt að sjá atriði liðanna á kvöldvökunni

Hér fyrir neðan er svo hægt að sjá söng þeirra sem kveðja mótið þetta árið.

Fréttir
- Auglýsing -