spot_img
HomeFréttir13 leikir í NBA í nótt

13 leikir í NBA í nótt

13:47

{mosimage}
(Stuðningsmenn Boston – ungir sem aldnir vænta þess að þeir grænu taki titilinn í vetur)

Í nótt spila m.a. þau NBA-lið sem eiga eftir að spila sinn fyrsta leik. Það lið sem flestir vilja sjá þessa dagana er án efa lið Boston Celtics enda hefur liðið gjörbreyst í sumar. Fyrsti leikur Kevin Garnett og félaga er leikur gegn Washington. Leikurinn fer fram á heimavelli Boston TD Banknorth Garden.

Allir helstu leikmenn liðanna eru heilir og því ljóst að um hörkurimmu verður að ræða.

Alls eru 13 leikir á dagskrá í nótt og á NBAtv verður viðureign Toronto og New Jersey og hefst hann kl. 23:30.

[email protected]

Fréttir
- Auglýsing -