Tölur sem þessar eru hreint ótrúlegar í svo sterkri deild sem ítalska deildin er. Stærsti sigur sem unnist hefur í efstu deild á Íslandi var 1958 þegar ÍKF sigraði KFR b 106-22 eða með 84 stiga mun. Næst stærsti sigurinn er einungis 10 ára gamall, Keflavík lagði ÍA á Akranesi með 80 stiga mun 143-63.
Stærsti sigur sem unnist hefur í efstu deild kvenna var í janúar 1994 þegar Keflavík tók á móti ÍR og vann 185-30 – 155 stiga munur.
Mynd: www.juvecaserta.tv – Ere Ebi



